Hallejulia....
Eg tok eftir tvi ad eg skrifadi villu i seinasta bloggi... Thad atti ad standa 34+?? ..
Jæja... Thad er nu ekki eitthvad rosalega langt i thad ad baby fari ad syna sig, og thad get eg sko sannalega fundid a hvernig likaminn er ad gera sig klarann i thad.. Naflinn minn er poppadur sma ut (I know, ekkert fallegt ad heyra sko..) OG baby er alltaf ad yta svo mikid, eins og thad vilji ekki vera i maganum minum lengur, og er ad reyna ad stitta ser leid i gegnum magann ! Thad er svo crazy hvernig madur getur sed thad thegar baby er ad yta, eg fæ allveg ekstra kulu ! Haha
Seinustu dagar hafa verid næstum martrod... Eg er byrjud ad eiga erfitt med ad sofa almennilega, mjobakid er byrjad ad rofla meira en thad gerdi, og svo hridar, æj thu veist ekki svona hridar sem ad madur fær thegar madur er ad fara ad eiga, en svona til ad hita upp.. Bara vid ad hlæja of mikid t.d. ad tha er eg liggjandi i PAIN, thetta er svona næstum tvi eins og turverkir en nokkrar gradur hærra en thad. Eg sef med gjafapuda a milli fotanna og upp til magans svo ad eg geti legid almennilega og kannski sofid eitthvad, en thad er samt ekkert svaka kozy get eg sagt ykkur.. Hvernig var thetta hja ykkur, hvernig svafud thid svona i endann a ykkar olettu ? Eg veit allaveganna bara thad ad eg sakna ad geta sofnad lettilega og sofid vel !
Eg var hja ljosmodir idag, tvi midur gat kærastinn ekki komid med thar sem hann thurfti ad vinna, en hallejulia hvad eg væri til i ad hann var tharna.. Eg og ljosmodirin forum svona næstum tvi ad rifast, jaa thu last rett RIFAST !! Åh tholi ekki thegar folk tharf ad blanda ser i hlutina og getur ekki bara acceptad thad sem ad madur sjalfur vill.. Fra tvi ad eg fekk ad vita ad eg var olett hefur mig langad til thess ad fa keisaraskurd, tvi eg er svo hrædd vid ad fæda almennilega, hef heyrt svo crazy sogur.. Og eg hef verid ad tala vid eina ljosmodir um thad ad eg vilji fa keisaraskurd, en hun vildi ekki hlusta a mig, en svo hun sem eg er med nuna vildi allveg hlusta en vildi fa astædur afhverju..? Juu hun fekk thad ad eg væri svo hrædd vid ad eiga, og eg er ekkert ad fila ad thurfa ad liggja med sundur lappir og lata einhvern glapa upp i kynfærid mitt.. NEI TAKK !
Hun skilur thad ekki allveg, svo eg tharf ad halda afram med ad koma med fullt fullt fullt af astædum, en greinilega eru thær ekki nogu godar fyrir hana.. Svo thad endar bara med ad eg seigi vid hana "Fuck it, eg fædi.. Nenni ekki ad rifast vid thig! " Djofull var eg brjalud ut i hana, thetta var versa ljosmodur heimsokn sem eg hef haft ! ! Audvitad atti hun ekkert ad vinna thetta thar sem thetta er minn likami og allt mitt og madur a sjalfur ad rada fædingunni, en sumir eru bara heimskari en annad folk ! Thannig ad hvernig thetta litur ut nuna, tha er eg ad fara ad eiga almennilega, og er ad skita a mig ur hrædslu yfir tvi.. Eg veit ad madur getur fengid svo mikid deifandi efni til thess ad gera thetta allt lettara, en eg er ekki von ad taka læknamedol, og hvad svo ef thad koma eftirverkir af thessum lyfjum ? Eg er ekki ad nenna ad standa i tvi..
Eg og kærastinn forum allaveganna aftur til ljosmodir thann 08.11.2013 til thess ad gera fædingarplan, sem ad allt verdur planad og hvernig eg vill ad fædinginn verdur..
Ykkur ad seigja tha er eg ad pæla i ad fæda i vatni, eg held ad thad er miklu betra... Thid kvennfolk thekkid thad kannski ad thegar thid erud a tur og med turverki, ad fara i sturtu og lata heitt vatn renna a magann a ykkur ? Eg hef profad thad og thad vard svo miklu betra, svo eg vona ad thad gerist lika vid fædingu. Einhver sem hefur profad thad ? :)
Annars hefur baby thad rosa gott i maganum minum, og eg fekk ad heyra hjartslattinn, oh thad er alltaf svo mikid ædi !! Hjartslatturinn er mjog finn, og baby stækkar og stækkar, er ordid um 2400-2500gr. Fra og med næstu viku, mun baby byrja ad thyngjast um 250gr a viku ! ! PUHA ! ca 4 vikur eftir thangad til baby ætti ad lata sja sig, en thad getur natturulega allveg gerst eitthvad fyrr. Lets hope so !
Thott ad eg er gedveikt ad vona ad baby komi sma fyrr ut, tha er thad ekkert utaf tvi ad eg er ekki ad fila ad vera olett, mer finnst thessi timi bara svo oendanlegur !! Finnst eg hafa verid olett i hundrad ar, og thetta verdur verra og verra tvi lengra sem eg kem.. Svo no worries, eg er ad fila ad vera olett, mer finnst thad gedveikt kozy, ad vita ad eg er med baby i maganum sem ad eg var med ad bua til, og sem ad verdur stærri og sterkari med hverjum degi sem lidur ! :) Ad fa ad finna fyrir tvi ad baby er ad yta, hreyfa sig og svo fa hiksta, tha getur madur ekki annad en ad brosa og vera gladur. Thott thad er ekkert eitthvad gaman thegar madur er ad reyna ad sofna eftir langan dag eda eitthvad ad baby hugsar svo, "ej eg ætla ad hreyfa mig, og pirra mommu mina! Muhahah" og gerir thad svo bara.. En thetta er ædi ! :)
En annars tha herna i gær kom "litla" frænkan min til DK med kærastanum sinum i svona romo ferd, og audvitad hitti eg thau ! :) Rosa gaman..
Er svo buin ad bjoda theim i mat til min a morgun og svona... Åh kozy ad geta talad lika sma islensku vid adra en nærfjolskylduna, tvi thad er ekki einu sinni almennileg islenska, thad er svona fjolskyldumal med 3 tungumalum ! Haha
Jæja mer finnst thetta verid komid nog idag, og afsakid pirringinn sem skall adeins a ! :)
Megid endilega svara spurningunni herna a sidunni, og svo lika svara tvi sem eg skrifa i bloggid ef eg kem med einhverjar spurningar, thad myndi hjalpa mer rosalega mikid ;)
Hafid thid thad gott !!
Love love love
-DorotheaRun
Gangi þér súper vel með hvaða ákvörðun þú tekur þér... það er samt æðislegt að finna ógeðslega til og svo er það bara allt´ieinu búið... Hef heyrt að risabolti hjálpi til þegar hríðarnar eru sem verstar..
SvarSletRizzo
WOOOOHH! vona að þér gangi bara sem best með fæðinguna :)
SvarSletÞví miður get ég ekki svarað óléttuspurningunum hér fyrir ofan afþví ég hef nú enga reynslu af því nema í draumi xD Eitt skipti dreymdi mig að ég færi að fæða og draumurinn var svo raunverulegur að ég vaknaði í svitabaði skíthrædd og þreyfaði á maganum á mér og sko mér var svo létt að ég var ekkert breytt xD því þessi fæðingardraumur var martröð!! Get sko sagt þér að ég mun líka kvíða rosalega mikið við að fæða í framtíðinni xD
En annars er ég mjög sammála með svona læknisdeyfilyf. Þegar maður notar aldrei lyf frá læknum og kýs að nota náttúruleg lyf sem hafa engin side effects, þá er maður skíthræddur við læknislyf. Því maður veit að flest þeirra hafa slæm áhrif á mann secretly. Ég tala alltaf við mömmu ef það amar ehv að mér og viti menn, ég náði að losna við þvagfærasýkingu á tveim dögum með notkun á náttúruolíunum en ef ég hefði farið til læknis þá hefði læknirinn látið mig fá pensillín og sagt mér að taka það í tvær vikur!! Ég náði líka að losna við magabólgu á tveim dögum með náttúruolíum. Like we know, maður á ekki alltaf að treysta læknum þegar þeir mæla með lyfjum heheh..
En jiiii hvað mig hlakkar til þegar krúttið poppar út og í hendur þínar!! :D:D
Too bad að ég get ekki einu sinni komið í heimsókn bara til að finna sparkið og hreyfinguna í mallanum þínum :/
En ég stefni á að koma í jan!! :D
venlig hilsen,
Sabbyyyy
þaða er mjög gott að eiga í vatni ég átti Kristinn í vatni en þú þarft ekki endilega að liggja á bakinu með lappirnar upp í loft til að eiga þá átt bara að finna þér góða stellingu. Með Pétur sem er fyrsta barn lá ég við endan á rúminu með grjonapung undir og átti hann þannig það var eiginlega besta fæðinginn mín Með Guðny lá ég á hlið þanga til að var komið að fæðinguni þá lagðist ég á bakið. Og ovaná þær allar var ég með engar deyfingar allt eðliegar fæðingar eins og sagt er.
SvarSletGangi þér rosalega vel á lokasprettinum og stattu fast á þínu hvað þú vilt við fæðinguna hlustaðu á góða tónlist það er ótrúlegt hvað það hefur mikið að seigja.
Kveðja Hulda Klara frænka