torsdag den 3. oktober 2013

Thetta verdur skrautlegt!


Eg hef hugsad mer ad vera med svona sma blogsidu fyrir fjolskyldu mina og vini a Islandi.. Svona svo thau geti lika adeins fylgst med hvad er ad gerast herna uti i DK hja mer og baby-inu minu ! :) 

Eg vill allaveganna fyrst byrja a tvi ad bædi eg og baby hofum thad fint, baby er alltaf a fullu ad lata vita af ser, mjog duglegt ad hreyfa sig og sina thad utan a maganum, puhhh thad er skritin tilfinning ! Olettan hefur lika allveg gengid agætlega midadvid hvernig allt var adur en eg vard olett, med thunglyndid og svona.. Eg hætti i skolanum rett eftir ad eg fann utur olettunni, tvi ad malaravinna og ad vera olettur er bædi erfitt og svo getur thad lika skadad litla baby-id mitt, og vildi ekki taka ahættuna. 
Thunglyndid hefur lika ordid betra, thott thad er ekkki allveg farid og thad var erfitt i byrjun ad stoppa med ad taka gledipillurnar. En med thau gen sem eg er med i mer, tha hefur thad bara gengid mjog fint ! :) 
Eg fæ lika rosalega mikinn studning bædi fra fjolskyldu og kærastanum. 

Thad er svo skritid hvernig lif manns getur breyst fra einni minotu, yfir i adra.. Thad getur audvitad verid bædi gott og slæmt, en eg get t.d. ekki verid meira happy med thad ad mitt breyttist bara i gott. Thetta verdur ekkert lett og eg veit thad allveg, serstaklega thegar kærastinn er med leidinlega vinnutima sem kokkur, tha verd eg mikid "ein" med baby, verd natturulega alltaf med hjalparhendur fra fjolskyldunum ! 

Hafid thid einhverntimann byrjad ad dæma folk eftir tvi hvernig thad litur ut eda lætur? Og svo byrjad ad kynnast theirri manneskju og svo er hun ekki eins slæm og thid dæmdud hana til ad vera? Eg thekki thad svo rosa vel og hef gert thad rosalega oft tvi midur. En eg hef lika tekid eftir tvi ad folk gerir thad lika vid mig, serstaklega eftir ad eg var olett, tha getur madur bara sed a folki hversu mikid thad er ad dæma mann bara vid ad nota augun, tho svo ad augun er bara tveir litlir hlutir, tha seigja thau svo mikid ! Thad er oft thannig ad thegar vid erum uti i labbitur, ad eg finn og se ad folk horfi a mig og er ad dæma, sumt getur allveg verid gott en annad shiiiiiit hvad thad getur verid vont ! Bara utaf tvi ad eg er lagvaxin og verd ung mamma, tha halda svo margir ad madur verdur omuleg mamma, hef oft heyrt thad ad eg gæti verid ad eidileggja lif, bara utaf tvi ad eg sagdi eg vildi ekki fara i fostueydingu... Eg tok mitt val, og eg veit ad eg verd god mamma, og ad kærastinn minn verdi rosalega godur daddy, okkur hlakkar bara svo rosalega til, thad er ju bara 6 og half vika eftir.. :) 


Anywho.. Eg er i Engladi nuna, hja storu systir minni... Thad var bara einn daginn ad eg hugsadi "kannski eg ætti ad fara i heimsokn til Rizzu minnar adur en baby kemur, vid gætum haft thad gaman" Taladi vid sa gomlu og hvad, einhverja daga eftir var flugmidinn komin i hus ! Oll ferdin gekk vel, og kom til Englands igær, thad var samt svo skritid ad eftir ad eg settist i flugvelina byrjadi eg bara ad grata, og hallo eg veit ekki afhverju,, haha ætli thad hafi ekki verid hormonarnir, sagdi thad allaveganna vid gæjann sem sat vid hlidina mer... Eg thurfti lika ad taka lest til bæjinn sem Iris byr i, og thad gekk lika vel, og Iris tok a moti mer thar med Oliviu Hafdisi, hun vissi ekkert hvernig hun ætti ad vera thar sem hun vissi ekki ad eg var ad koma. Thad var filmad, svo thid munid orugglega sja hvernig hun var.. Eftir ad eg kom i gær i bæjinn sem Iris byr i, forum vid i heimsokn til vinkonu hennar, ad sækja eina dynu, vid stoppudum thar i nokkurn tima og eg fekk ad fara i gegnum sum baby fot, sem eg matti svo velja hvad eg vildi fa a mitt baby, og wow thad var mikid ! Keyptum svo einn baby vetrargalla kind of, hvitan med dumbo framan a, allgjort krutt, thad er meira ad seigja pinu litil eyru a hettunni !! :) 
Og vitidi hvad, vid fundum svo utur tvi, ad vid gleymdum dynunni hja vinkonu Irisar, svo hun og Pedro thurftu ad fara ad sækja hana, skrautlegt I know... 

Eg hef thad ædi herna i Englandi, thad er gedveikt ad vera med storu systir minni og litla prakkaranum henni frænku minni. Thad er bara svo skritid ad vera ekki i dk og vakna ekki vid hlidina kallinum, thar sem madur hefur gert thad a hverjum degi fra 1 Juni. But you know, I can handle that to ! 

Jæja ætli thetta se ekki nogu mikid hja mer idag.. Eg ætla ad reyna ad skrifa eitthvad spennanndi allaveganna einu sinni til tvisvar i viku, svona svo hægt er ad hafa eitthvad spennandi ad skrifa um.. 

Vona ad thid oll faid rosalega godann dag og viku ! 

Love
DorotheaRun

Ingen kommentarer:

Send en kommentar